Kjörfundur vegna sameiningarkosninga 26. október á Borgarfirði eystra

 

Kjörfundur í Borgarfjarðarhreppi fer fram á Hreppsstofu frá kl. 9 - 17.


Aðsetur kjörstjórnar verður á viðkomandi kjörstað á kjördag.
Talning atkvæða fer fram á sama stað og hefst eftir að öllum kjörstöðum hefur verið lokað. Verða atkvæði talin og úrslit birt í hverju sveitarfélagi.

Undirbúning, framkvæmd og frágangur sveitarstjórnarkosninga fer eftir lögum um kosningar til sveitarstjórna nr. 5/1998

Kjörstjórn