Sameiningarkosningar á Borgarfirði

Kjörstað hefur verið lokað í Borgarfjarðarhreppi.  Á kjörskrá voru 95. Á kjörstað greiddu 52 aktvæði og 16 utankjörfundaratkvæði bárust eða alls  68 atkvæði eða 71,58%.

Talning atkvæða hefst kl. 22:00

Kjörstjórn Borgarfjarðarhrepps