Kosningakaffi í Fjarðarborg

Kosningakaffi verður í Fjarðarborg á kjördag frá klukkan 15:00 - 17:00. Það er ferðahópur Grunnskóla Borgarfjarðar sem stendur fyrir kaffinu og rennur allur ágóði í ferðasjóð hópsins sem stefnir á Danmerkurferð nú á vordögum.