Kynnig á fjarnámi hjá Austurbrú

„Opið hús“ um fjarnám og fræðslumál  í Álfacafé, Borgarfirði fimmtudaginn 22. maí. kl. 12-13. Boðið uppá súpu og brauð. Dagskrá: • Kynning á framboði fjarnáms veturinn 2014-2015 • Þjónusta varðandi símenntun, háskólanám og rannsóknir Verkefnastjóri vaxtarsamnings verður einnig á staðnum. Allir velkomnir Austurbrú