Kynning á gönguparadís Íslands í Reykjavík - okkur vantar ykkar hjálp!

Gengið á Gletting
Gengið á Gletting
Kæru Borgarfjarðarvinir og sveitungar.  Þá ætlum við í Ferðamálahóp Borgarfjarðar að slá upp kynningu á Gönguparadís Íslands í höfuðborginni næsta miðvikudag 21. mars.

Endilega hvetjið áhugasama úr ykkar nærumhverfi til að mæta eða takið með ykkur gönguáhugafólk til að kynna þeim svæðið og það sem við höfum uppá á bjóða en þannig eflum við saman ferðaþjónustuna á Borgarfirði.

Kynningar kl. 17:30 og 20:00 verða þær íNEMA FORUM Tryggvagötu 11. 4 hæð.


Nánari upplýsingar í síma Viðari í s: 8613677.