Lendingar og leiðarmerki

Lotna, lendingin í Ytri-Álftavík
Lotna, lendingin í Ytri-Álftavík
Guðgeir frá Desjarmýri sendi síðunni áhugaverðan texta um lendingar í Borgarfjarðarhreppi  eru teknar úr „Skrá yfir lendingar og leiðarmerki eftir skýrslum frá hreppsnefndaroddvitum skv. lögum nr. 16, 14. júní 1929.“ Textanum hefur verið komið fyrir inn á undirsíðunni "Borgarfjörður" og má lesa þetta með því að smella hérna. Annað áhugavert sem Guðgeir hefur skirfað má sjá inn á Borgarfjarðarsíðunni m.a. undir "gamlar frásagnir"