Litir og ís

Þessa dagana erum við á leikskólanum að vinna með litina og vatnið. Eitt af verkefnunum var að blanda liti í vatn, setja í garðkönnur og brúsa og mála myndir í snjóinn. Afganginn frystu þau síðan í sandmót. Árangurinn má sjá hér á þessum myndum/pictures.  Ég  læt líka fljóta með myndir/pictures frá útisögustund þar sem sagan af Þúfukerlingunni var sögð út á hól.