Ljósmyndakeppni Bræðslunnar 2011

Frá fyrstu Bræðslutónleikunum. Mynd HMA
Frá fyrstu Bræðslutónleikunum. Mynd HMA
Ákveðið hefur verið að framlengja frest til að senda inn myndir í ljósmyndakeppni Bræðslunnar en ekki hafa mjög margir sent inn myndir Endilega sendið inn myndir enda vegleg verðlaun í boði, 2 frímiðar á Bræðsluna 2011.

Frestur til að senda inn myndir er til 1. júlí 2011

Max 2 myndir frá hverjum og eiga þær að sýna stemninguna á Bræsðlum liðinna ára. Ekki senda stóra fæla en stærðina má vera um 1 mb.

myndir sendist á hsh2@hi.is