Lundadagurinn 2019

Hinn árlegi Lundadagur verður haldinn í Hafnarhólma á sumardaginn fyrsta 25. apríl klukkan 20.00.