Tekið á móti Lundanum

Sumardaginn fyrsta 21. apríl ætla Borgfirðingar að fagna komu lundans með móttöku við Hafnarhólma kl. 20.

Athöfnin verður hljóðleg og látlaus þar sem nærvera lundans er í fyrirrúmi. Léttar veitingar í boði Borgarfjarðarhrepps. Allir velkomnir