Lundinn er kominn

Nú fyrir nokkrum dögum fór að sjást til fyrstu lundana fyrir utan Bjarg og við Hólmann, en þann 8. stettist hann upp í Hólmann. Formleg móttaka á vegum sveitarstjóra var í gær, 9. apríl kl 19:30.

Möttökunefndin að þessu sinni:
Hallveig Karls, Magga Braga, Óli Alla, Helga á Bakka, Maggi í Höfn, Kalli Sveins, Nonni Þórðar og Joffa Óla.