Magni í úrslitum Júróvision

Magni, verðugur fulltrúi borgfirðinga í Júróvision 2011
Magni, verðugur fulltrúi borgfirðinga í Júróvision 2011
Magni mun keppa í úrslitunum í Júróvision á lagardaginn og gæti orðið fyrsti Borgfirðingurinn til þess að sigra slíka keppni svo vitað sé. Reyndar er Ágústa Eva / Silvía Nótt ættuð utan að bæjum eitthvað aftur en ég held nú að Magna megi flokka sem næstum því hreinræktaðan Borgfirðing. Áfram Magni og muna allir að kjósa.