Matur og Sæla á Álfheimum

Nú styttist í 6 rétta matarveislu á Álfheimum þar sem Óli Gústa yngri ætlar að mæta og töfra fram rétti úr borgfirsku og austfirsku hráefni. Skráningar í mat standa yfir og hvetjum við alla til þess að skrá sig í tíma og mæta.