Miðasala á Bræðsluna að hefjast

Miðasalan á Bræðsluna 2019 mun hefjast þann 11. mars á heimasíðu Bræðslunnar. Það er búið að ganga frá samningum við alla listamenn sumarsins, en það eina sem við getum sagt núna er að þetta lítur alveg virkilega vel út. Fylgist með hjá okkur og á Rás 2.

Sjáumst í sumar á Bræðslunni