Miðasalan á Bræðsluna er að hefast innan skamms

Þá er Bræðslan búin að tilkynna þá listamenn sem koma fram í ár og er dagskráin glæsilega að vanda. Miðasalan hefst innan skamms og því að vissara að vera tilbúin því miðarnir munu eflaust rjúka út líkt og undanfarin ár. Miðasalan hefst miðvikudaginn 18. mars kl 10:00 og verður að þessu sinni á www.tix.is.

Allar nánari upplýsingar um Bræðsluna er að finna á síðunni braedslan.is

Verið er að vinna að því að setja saman Off-Venue dagskránna í Fjarðarborg og lofar það góðu sem komið er, en við munu segja frá þessu öllu þegar líður á vorið.