Miðnætursólin á Borgarfirði í nótt

Þetta stutta myndband var tekið í nótt með svokallaðri TimeLapse myndatöku. Myndvélin tekur ramma á 10 sekúnda fresti og útkoman er bara nokkuð flott. Það er enginn annar fjörður á Austurland sem býður upp á svona glæsilega miðnætursól. Það er nokkuð víst. Myndbandið er tekið á tímanum 03:57 - 05:38