Minningarathöfn - mínútu þögn

Sveitjastjóri, Oddviti, verkstjóri, starfsmenn áhaldahús og vinnuskólinn stóðu fyrir utan áhaldahúsið kl 10.00 í morgun  og minntust með mínútu þögn þeirra sem féllu í Ósló og útey á föstudaginn.
 

Sami hópur tekur undir með öllum íslendingum og sendum sterka strauma til þeirra sem eiga um sárt að binda.