Morgunstund

Hvað er betra í skammdeginu en að kúra saman við kertaljós og bókalestur.  Þannig ætlum við einmitt að byrja daginn hjá okkur í desember, setjast saman í miðrýminu, kveikja á dagatalskertunum okkar og lesa saman jólasögu. Sagan sem við byrjum að lesa heitir n ÓlafurSveinn og er eftir Herdísi Egilsdóttur. Hérna má sjá myndir/pictures frá lestrinum í morgun.