Musteri SPA er opið yfir jólin

Þeir sem hafa áhuga á að komast í pott og gufu yfir jólin og lappa aðeins upp á skrokkinn eftir átök undanfarinna daga geta haft samband við Kristjönu sem fer með lyklavöld.