Myndband frá Bræðsluhelginni

Bræðslan
Bræðslan
Um Bræðsluna var á ferðinni tökulið á vegum Tuborg TV, en það hafði það markmið að fanga stemninguna í firðinum yfir þessa mögnuðu helgi. Tökumaður var Skúli Andrésson yngri, ættaður frá Framnesi og honum til halds og trausts var Olgeir nokkur Pétursson. Hér er hægt að skoða skemmtilega samantekt frá helginni en fleiri myndbönd er að finna á youtube síðu Tuborg. Við þökkum þessum drengjum fyrir frábært framtak