Myndir eftir Árna J. Hannesson

Hvítserkur
Hvítserkur
Síðunni bárust myndir eftir Árna J. Hannesson frá Grund sem hann tók í sumar inn í Afrétt við Þveránna af Hvítserknum og Skúmhettinum í sérstökum birtuskilyrðum. Auk þess sendi hann okkur tvær myndir sem hann hefur verið gert af Dyrfjöllunum. Árni er með sýningu á netinu sem hægt er að skoða hérna.

Myndir Árna er að finna í myndasafninu hér á síðunni