Nánar um Þorrablótið

ÞORRABLÓT BORGFIRÐINGA 2016 Þorrablótið verður haldið laugardaginn 23. janúar. Húsið verður opnað á slaginu 19:19 en borðhald hefst stundvíslega klukkan 20:00. Forsala aðgöngumiða verður í Fjarðarborg á milli 13:00 og 14:00. Miðaverð: 8500 kr. Með þorrablótskveðjum – Nefndin