Nokkrar myndir af góða veðrinu

Ytra-Dyrfjall
Ytra-Dyrfjall
Hlynur Sveinsson sendi meðfylgjandi myndir til síðunnar, en þær voru teknar hér heima nú fyrir nokkrum dögum í blíðunni. Það hefur oft verið meiri snjór á þessum árstíma en það er engu að síður vel jólalegt í firðinum. Við þökkum Hlyni kærlega fyrir þessar myndir og hvetjum áfram alla til þess að senda inn myndir og fréttir.

Myndirnar má sjá hérna