Norræna skólahlaupið 2013

Nemendur á harðahlaupum
Nemendur á harðahlaupum
Á föstudaginn tóku nemendur grunnskólans þátt í norræna skólahlaupinu Á föstudaginn tóku nemendur grunnskólans þátt í norræna skólahlaupinu. Boðið var upp á 3 vegalengdir: 2,5 km, 5 km og 10 kílómetra og var hlaupið inn í sveit. Þau sem hlupu 2,5 kílómetra hlupa nánast að flugvallarafleggjara og til baka, þau sem hlaupu 5 km hlupu að hvolshól og til baka og þau sem völdu 10 km hlupu að gömlu Grund og til baka. Allir nemendur skólans tóku þátt og hlupu þessir 18 nemendur samtals 125 kílómetra sem telst nú vægast sagt all gott. Hér er hægt að sjá mokkrar myndir frá hlaupinu: Myndir/Pictures