Ný íbúð afhent á Borgarfirði

Auður Vala afhendir nýjum eigendum lyklana
Auður Vala afhendir nýjum eigendum lyklana
Í dag fengu Sigga Óla og fjölskylda afhenta nýja íbúð í gamla frystihúsinu, en þetta er í fyrsta sinn í ótal ár sem ný íbúð er afhent hérna í firðinum. Þessi mynd var tekin núna rétt áðan þegar þau fengu lyklana afhenta.

Til hamingju með íbúðina og minnum á að fleiri íbúðir eru til sölu í gamla frystihúsinu hjá Sigga Magg hjá Inni fasteignasölu