Nýtt upplag af disknum Borgfjörð kominn í hús

Umslag plötunnar Borgfjörð
Umslag plötunnar Borgfjörð
Nú fyrr í sumar kom út diskur frá Magna sem inniheldur lög sem eiga það öll sameiginlegt að hafa sterka borgfirska tengingu. Þetta eru ýmist borgfirsk lög, borgfirskir textar eða bara lög sem hafa verið mikið sungin á mannamótum hér í firðinum gegnum árin. Þetta er einskonar gæluverkefni hjá Magna og fer platan að öllum líkindum ekki í almenna sölu, en hægt er að panta plötuna með því að senda Magna mail á magni@amotisol.is

Hér er hægt að hlusta á búta úr nokkrum lögum á plötunni.