ÖLL DAGSKRÁIN TILKYNNT

Heildardagskráin
Heildardagskráin
Jæja, þá er nú farið að styttast í Bræðsluna og spennan orðin gífurleg í firðinum. Hljóðkerfið kom í dag en það sem er ennþá ánægjulegra er að veðurspáin er svo aldeilis búin að snúast okkur í hag og lítur þetta allt saman vel út. Hér er hægt að sjá alla dagskránna frá miðvikudegi til Sunnudags. Tónleikar í Álfacafé, Fjarðarborg og að sjálfsögðu í Bræðslunni. Að gefnu tilefni er það tekið fram að miði í Bræðsluna gildir ekki á "OFF VENUE" viðburði en miðaverði er þar stillt í hóf