Opið hús á Heiðinni

Opið hús á Heiðinni 24. apríl kl. 16-18 þegar húsið verður tekið formlega í notkun.
Allir velkomnir og  heitt á könnunni. Kl. 17.00 verða stutt ávörp Oddvita og slökkviliðsstjóra.

Kl. 18.00 sama dag verður móttaka fyrir núverandi og fyrrverandi meðlimi slökkviliðsins og björgunarsveitarinnar Sveinunga í Álfakaffi.