Afgreiðslutími Landsbankans á Borgarfirði

Þjónusta afgreiðslu Landsbankans á Borgarfirði verður með eftirfarandi hætti þar til annað verður tilkynnt.

Á miðvikudögum frá kl: 10 – 12 getur þú sett greiðsluseðla í póstkassa
Landbankans í anddyri Hreppsstofu.
(Gott að setja í eitt umslag)
Kvittunum verður síðan komið til þín.
Sími afgreiðslunnar á Borgarfirði er
410 9965
og verður gjaldkeri við þann síma á miðvikudögum
frá kl: 10.00 til 11.30 og 12.30 til 15.00
Að öðru leiti er vísað til upplýsinga frá Landsbankanum 

https://www.landsbankinn.is/frettir/2020/03/23/Bankathjonusta-med-breyttu-snidi/