Örnefnaskrá sveitarfélagsins

Frá Loðmundarfirði
Frá Loðmundarfirði
Þegar þessi nýja síða var sett upp þá glataðist óvart örnefnaskrá Stakkahlíðar sem búið var að slá inn á gömlu síðuna. Ef einhver á þessa örnefnaskrá Stakkahlíðar í tölvutæku formi má hinn sami senda mér hana á hsh2@hi.is svo hægt sé að setja hana inn. Rétt er í leiðinni að benda þeim á örnefnaskránna sem ekki hafa lesið hana en hún ætti að vera skildulesing fyrir alla sanna borgfirðinga. Hægt er að skoða örnefndaskránna hérna.