Öskudagsskemmtun

  Það verður öskudagsball í Fjarðarborg á vegum foreldrafélagsins mikudaginn 9. mars. Fjörið hefst með andlitsmálun kl. 16:00 fyrir þá sem það vilja. Aðgangseyrir kr. 800 ( pizza innifalin). Frítt fyrir 6 ára og yngri og heldri borgara.

Sjáumst öll á balli í Fjarðarborg

Nefndin