Öskudagsskemmtun

Ætli þetta sé bara Barbara
Ætli þetta sé bara Barbara
Í gær var öskudagsskemmtun á vegum foreldrafélagsins í skólanum. Eftir að hafa gengið á milli fyrirtækja á staðnum í krapahríð og sungið fyrir viðstadda var notalegt að koma inn í skólann og dansa úr sér hrollinn. Var góð mæting hjá krökkunum og virtust þau skemmta sér konunglega eins og meðfylgjandi myndir segja til um.