Páskafrí

Gleðilega páska
Gleðilega páska
Páskafrí í leik-og grunnskólanum hefst eftir föstudaginn 19.mars.Skólastarf í leikskólanum hefst 28.mars en í grunnskólann mæta nemendur miðvikudaginn 29.mars og verður þá kennsla samkvæmt stundaskrá. Gleðilega páska og hafið það yndilegt í fríinu