Ræðukeppni

Nemendur stóðu fyrir máli sínu!
Nemendur stóðu fyrir máli sínu!
Í dag var efnt til ræðukeppni í söng og samskiptatíma. Nemendum var skipti í tvo hópa þar sem þeir mæltu með eða á móti Bræðslunni eftir atvikum. Þetta var skemmtilegt æfing þar sem rökfærsla, framsögn og tjáning var þjálfuð.