Rannsókn á áhrifum samgönguúrbóta

Austurbrú kannar viðhorf Austfirðinga til samgönguúrbóta og hversdagslegra þátta sem tengjast samgöngum.

Könnunin er styrkt af Rannsóknasjóði Vegagerðarinnar og unnin af Austurbrú.

 

Hér er linkur á könnunina:

https://www.surveymonkey.com/r/samgongur

 

Mynd með frétt: Magnús Þorri Jökulsson - Borgfirðingar byggja veg 2018