Réttir í Brandsbalarétt

Brandsbalarétt fyrir stuttu
Brandsbalarétt fyrir stuttu
Við höfum verið heppin með veðrið heima að undanförnu, sérstaklega þegar horft er til aðstæðna og norðanlands. Smalamennskan heima hefur gengið vel samkvæmt okkar bestu heimildum en hér eru nokkrar myndir sem Magnús Þorri tók í Brandsbalarétt á dögunum. Við hvetjum alla til þess að senda myndir og fréttir á hshelgason@gmail.com