Rostungur á Borgarfirði

Rostungur kom á land hér á Borgarfirði í dag. Sveitastjórinn kom auga á hann uppúr hádegi og var hann hinn rólegasti þegar komið var að honum. Hér eru myndir.

Talið er að í febrúar árið 1960 hafi síðast komið Rostungur á land hér á Borgarfirði, þá kom hann upp á land í Kolbeinsfjöru.