Samfélgasfundur / vinnustofa

Boðið er til ,,Samfélagsfundar” í Fjarðarborg fimmtudaginn 30. janúar frá 20:00 til 22:00.
Fundurinn er hluti af lokaverkefni Louise Cerveny meistaranema í landslagsarkitektúr frá Kanada. Louise er að vinna verkefni tengt Borgarfirði og er þessi fundur eða vinnustofa mikilvægur þáttur í verkefninu.

Mætum sem flest