Sjómannadagurinn 7. júní 2015

Sjómannadagurinn verður haldinn hátíðlegur sunnudaginn 7. júní.
Guðsþjónusta verður klukkan 11.00 við Hafnarhólma (ef veður leyfir, annars í Bakkagerðiskirkju). Prestur verður Þorgeir Arason, organisti Kristján Gissurarson og Bakkasystur syngja.

Að því loknu verður svo Bláfáninn dreginn að húni.

Svo verður sigling frá smábátahöfninni og eftir hana skemmtidagskrá ef veður leyfir.

Klukkan 15.00 verður svo kaffisala í Fjarðarborg á vegum Björgunarsveitarinnar Sveinunga