Sjómannadagurinn á Borgarfirði 2013

Bláfánaafhending verður á slaginu 13:00 og síðan haldið í skemmtisiglingu. Eftir hana tekur við stórglæsileg skemmtidagskrá í umsjón heimamanna. Kaffihlaðborð Slysavarnarsveitarinnar Sveinunga hefst í Fjarðarborg eftir skemmtidagskrá Slysavarnarsveitin Sveinungi