Sjómannadagurinn á Borgarfirði 2014

Ásgrímur Ingi fagnar sigri í belgjaslagnum í fyrra með stæl
Ásgrímur Ingi fagnar sigri í belgjaslagnum í fyrra með stæl
Ungmennafélagið og Slysavarnarfélagið standa saman að stórglæsilegri dagskrá á sjómannadaginn á Borgarfirði eins og allir bjuggust sennilega við.

Dagskrá

12:00 Skemmtisigling ef veður leyfir frá smábátahöfninni.

13:00 Bláfánaafhending. Bláfáninn dreginn að húni,

Eftir Bláfánaafhendingu mun hinn stórkostlegi belgjaslagur fara fram í bland við aðra leiki. Nýr bátur Slysavarnarfélagsins verður formlega tekinn í notkunn.

15:00 Kaffihlaðborð Sveinunga í Fjarðarborg

Mætum öllu og gerum okkur glaðan dag og heiðrum sjómennina og sjókonuna okkar.

UMFB og Sveinungi