Skemmtanir fyrr á tímum

Tilþrif í dansinum
Tilþrif í dansinum
Í síðustu viku kom hún Michelle frá Minjasafni Austurlands til okkar til að kynna fyrir okkur skemmtanir fólks fyrr á tímum. Eins og svo oft áður náði hún vel til nemenda með fræðslu sína og skemmtu allir sér konunglega við dans, kveðskap og söng. Hérna  getur þú séð myndir af fjörinu.