Skemmtiferðaskip á Borgarfirði

Skemmtiferðaskipið Sea Explorer kom að Hafnarhólma 16. júní síðastliðin. Um 70 manns komu í land á gúmmíbátum og skoðuðu lundabyggðina og nágrenni hafnarinnar.

Hér koma nokkrar myndir sem Elsa Katrín Ólafsdóttir tók.