Skólafall mánudaginn 15. desember 2014

  Vegna vonskuveðurs og ófærðar fellur allt skólahald niður í  grunn- og leikskólanum í dag mánudaginn 15.12.2014.     Nú er úti norðanvindur, nú er hvítur Dyrfjallstindur, ef ég ætti úti kindur, myndi ég setja þær allar inn, elsku besti vinur minn.   ……………… og það eru ekki bara kindurnar sem gott er að hafa inni í dag. Við hittumst öll hress og kát í skólanum á morgun..... og þá verður ýmislegt æft!