Skólasetning

Frá skólasetningunni í fyrra
Frá skólasetningunni í fyrra
Kæru nemendur og foreldrar  Skólasetning verður klukkan 15:30 mánudaginn 17. ágúst. Um morgunin þennan dag hefst sundlota skólaársins og fer póstbíllinn með nemendur frá skólanum klukkan 08:00. Líkt og í upphafi síðasta skólaárs ætla foreldrar að koma  með brauðmeti og álegg og súpa verður í boði hússins.  Hlökkum til að sjá ykkur  Bryndís, Hoffa, Jóna, Jóffa og Svandís