Skötuveisla Fiskverkunar Kalla Sveins

Séð yfir veislusalinn
Séð yfir veislusalinn
Eins og venjulega bauð Kalli Sveins til skötuveislu í Fjarðarborg á Þorláksmessu. Heldur færri voru í Fjarðarborg en venjulega en það má eflaust rekja beint til þess að gríðarleg hálka var í gær út hérað og yfir fjall og eflaust nokkrir hætt við sökum þess. Það má samt ekki halda að það hafi verið eitthvað fámennt, því vel á annað hundrað æddi sér á kræsingunum sem létu enga ósvikna.
Kalli á heiður skilið fyrir þessa frábæru veislu sem er fyrir mörgum okkar orðinn ómissandi hluti af jólahátíðinni

 Hér má sjá myndir frá veislunni af facebooksíðu Álfacafé