Skriðurnar og Naddi

Hugmynd síðustjóra um Nadda í bardagahug.
Hugmynd síðustjóra um Nadda í bardagahug.
Þessa dagana er verið að vinna að skilti sem á að koma út í Skriður, en þar er fjallað um Skriðunar og söguna um óvættinn Nadda. Guðgeir Ingvarsson frá Desjarmýri hefur verið að vinna texta fyrir okkur í tengslum við þetta og er búið að setja lengri útgáfuna af honum hérna inn á síðuna og er þetta skemmtileg lesning fyrir þá sem hafa gaman að sögum héðan frá Borgarfirði.

Smellið hér til að skoða þessa umfjöllun Guðgeirs.