Skýrsla landvarða á Víkum sumarið 2020

Nú er hægt að lesa um það sem var gert hjá okkur í sumar á Víknaslóðum og í Stórurð. Margt og mikið var gert en það er áfram er hellingur af verkefnum sem bíða næstu ára í viðhaldi og úrbótum.  Það eru Ferðamálahópur Borgarfjarðar og Ferðafélag Fljótsdalshéraðs sem hafa í sameiningu unnið að úrbótum á gönguleiðakerfinu og innviðum þess með landvörslu undanfarin 3 ár með aðstoð sveitarfélaganna og annara styrkja. 

Lesa skýrslu hérna