Sleðaferð

Gott að fá sér hollt nesti eftir nokkrar salíbunur
Gott að fá sér hollt nesti eftir nokkrar salíbunur
Við skelltum okkur í sleðaferð og renndum okkur niður Hvolshólinn af miklum móði fimmtudaginn 4.febrúar.  Nemendur höfðu með sér nesti að heiman og heitt kakó sem þau útbjuggu í heimilisfræði þá um morguninn. Yndislegur náttúrudagur hjá flottu krökkunum og kennurunum í grunn- og leikskólanum!