Smalamennska í Breiðuvík

Smölun 2012
Smölun 2012
Áskell Heiðar Ásgeirsson frá Brekkubæ sendi okkur myndabunka frá smalamennsku í Breiðuvík sem hann tók nú fyrir nokkru. Enn og aftur hvetjum við alla að senda okkur myndir og þökkum Heiðari kærlega fyrir þetta.

Myndasafnið er að finna hérna